fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Gríðarlegt tap á rekstrinum í Frostaskjóli annað árið í röð – Eru með tæpar 18 milljónir í yfirdrátt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild KR hefur gefið út ársreikning sinn fyrir síðasta ár, ljóst er að reksturinn er á vondum stað og var tapið mikið á síðasta ári.

Tap ársins 2023 nam 27,7 millj. kr. samkvæmt rekstrarreikningi. Rekstrartekjur á árinu 2023 námu 284,1 millj. kr. Eigið fé félagsins í árslok var neikvætt um 62,4 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi. Stjórnin leggur til að tap ársins verði fært til lækkunar á eigið fé.

Tekjur deildarinnar voru 284 milljónir og minnka um tæpar 40 milljónir á milli ára.

Mynd af Facebook síðu KR

Tapið á deildinni var í heild rúmar 27 milljónir og var ögn meira en árið á undan þar sem tapið var 26,6 milljónir.

Laun og launatengd gjöld voru 166 milljónir á síðasta ári og lækkuðu um tvær milljónir á milli ára.

Félagið átti rúmar 3 milljónir í handbært fé í árslok en skammtímaskuldir félagsins voru 64 milljónir króna. Þar var yfirdráttarlán upp á tæpar 18 milljónir.

Ársreikninginn má sjá hérna.

Meira:
Blómlegur rekstur á Akureyri á síðasta ári – Kostnaður við leigu var 40 milljónir en laun hækkuðu lítið
Sögulegur ársreikningur í Kópavogi – Tekjur námu yfir milljarði og laun hækkuðu vel
Þungur rekstur í Kaplakrika á síðasta ári – Skammtímaskuldir yfir 100 milljónir
Taprekstur í Garðabæ vekur athygli – Tekjur jukust gríðarlega en launakostnaður rauk upp
Titlarnir í Fossvoginn komu ekki ókeypis – Laun hækkuðu mikið og tapið á rekstrinum var 16 milljónir
Blómlegur rekstur á Akranesi – Hagnaður síðasta árs var 88,2 milljónir og eru líklega Hákoni að þakka
Gríðarlegur viðsnúningur í rekstrinum á Hlíðarenda – Laun lækkuðu og hagnaðurinn var mikill
Sjáðu mikið tap á rekstri HK
Reksturinn í molum hjá Fjölni – Tugmilljóna tap á síðasta ári
Hagnaður á rekstrinum í Árbænum – Laun hækkuðu milli ára

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni