fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Segja að tilboð sé á leiðinni frá Sádí sem City gæti freistast til að samþykkja

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski miðillinn Mundo Deportivo segir að sádiarabíska deildin sé að undirbúa svakalegt tilboð í Kevin De Bruyne, stjörnuleikmann Manchester City, sem erfitt gæti orðið að hafna.

Sádar hafa sótt risastór nöfn úr Evrópuboltanum undanarið ár eða svo og munu þeir halda því áfram í sumar.

De Bruyne er nafn sem er á blaði og miðað við þessar nýju fréttir er verið að undirbúa tilboð í Belgann upp á meira en 100 milljónir punda.

Miðjumaðurinn verður 33 ára í sumar með ár eftir á samningi sínum hjá City. Þó félagið vilji halda honum eitt ár til viðbótar gæti reynst freistandi að samþykkja svo hátt tilboð.

De Bruyne gekk í raðir City árið 2015 og hefur verið með betri leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað