fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Liverpool búið að landa Edwards – Hafði sagt nei en fundarhöld í Boston skiptu máli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 13:00

Michael Edwards t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Edwards hefur samþykkt að koma til starfa hjá FSG sem eru eigendur Liverpool og mun hann sjá um öll málefni tengd fótbolta fyrir félagið.

Edwards hafði fyrr í vetur hafnað tilboði félagsins, en tvö ár eru síðan að Edwards sagði upp sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu.

Eigendur Liverpool töldu afar mikilvægt að fá Edwards til félagsins nú þegar Jurgen Klopp hoppar frá borði í sumar.

Fundarhöld hafa staðið yfir í Boston síðustu daga og í gærkvöldi samþykkti Edwards að taka yfir knattspyrnumálin.

Hann vill ekki vera yfirmaður knattspyrnumála en mun stýra öllu og ætlar félagið að ráða annan mann inn í starf yfirmanns knattspyrnumála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur