fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Búningur United fyrir næstu leiktíð lekur á netið – Ekki allir sammála um ágæti hans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Treyjurnar sem liðin í ensku úrvalsdeildinni nota á næstu leiktíð fara að birtast á veraldarvefnum en framleiðsla á þeim er hafin.

Nú virðist sem treyja Manchester United hafi lekið á netið áður en hún átti að birtast.

United verður með nýjan styrktaraðila framan á treyju sinni en Adidas heldur áfram að framleiða treyjurnar.

Treyjur United eru iðulega þær treyjust sem seljast best á Englandi þrátt fyrir slakt gengi liðsins innan vallar síðustu ár.

Treyjuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“