fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Tapar 160 milljónum á tengdapabba sínum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. mars 2024 20:00

Scott McTominay og Cam Reading.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay miðjumaður Manchester United er líklega búinn að tapa 160 milljónum króna á því að treysta á tengdapabba sinn.

Fortress Capital Partners fór á hausinn undir lok síðasta árs.

Fyrirtækinu er stýrt af tengdapabba McTominay en einnig af unnustu hans, Cam Reading.

McTominay hafði lánað fyrirtækinu eina milljón punda en skiptastjóri yfir Fortress Capital Partners segir að fjárfestar geti búist við því að fá 10 prósent af því til baka.

Fyrirtækið sá um að lána fólki fjármuni en einnig var félagið að fjárfesta í húsnæði út um allan heim.

McTominay er sterk efnaður og þarf ekki að missa svefn yfir þessu þó 160 milljónir séu vissulega væn summa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“