fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Rashford í röngu liði í Manchester – ,,Hann væri miklu betri leikmaður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford væri miklu betri leikmaður í dag ef hann væri leikmaður Manchester City frekar en Manchester United.

Þetta segir fyrrum enski landsliðsmaðurinn Joleon Lescott en Rashford hefur ekki átt gott tímabil í vetur.

Rashford fær ekki það frelsi sem hann þarf á Old Trafford að sögn Lescott en hann vinnur þar undir Erik ten Hag.

Lescott telur að Pep Guardiola sé stjóri sem myndi henta Rashford vel frekar en sá hollenski sem er talinn vera nokkuð valtur í sessi.

,,Ég held að hann sé eini leikmaður United sem gæti komist í lið City. Ef Pep Guardiola væri að þjálfara Rashford þá væri hann miklu betri leikmaður,“ sagði Lescott.

,,Ég er ekki bara að kenna Erik ten Hag um það en hann myndi skila miklu meira hjá City. Leikstíll City myndi gefa honum augnablik þar sem honum líður vel.“

,,Hversu oft fær hann tækifæri á að taka leikmann á einn gegn einum? Hversu oft fær Jeremy Doku að taka menn á einn gegn einum?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Í gær

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Í gær

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra