fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Hefur verið einn sá besti í sinni stöðu í mörg ár – Fær sér grjónagraut fyrir hvern einasta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2024 20:04

Walker og Annie Kilner, eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti komið mörgum á óvart að vita hvað Kyle Walker fær sér fyrir alla leiki Manchester City en hann er einn besti bakvörður heims.

Walker hefur lengi verið einn sá besti í sinni stöðu en hann er 33 ára gamall og hefur leikið með City síðan 2017.

Walker borðar alltaf grjónagraut fyrir leiki City sem er í raun alls ekki algengt í knattspyrnuheiminum.

,,Ég er mjög hrifinn af eftirréttum. Það sem ég fæ mér fyrir leiki er grjónagrautur, það er það eina,“ sagði Walker.

,,Ég var eitt sinn í því að borða pasta og svo meira pasta fyrir leiki en það var eiginlega of þungt.“

,,Ef við erum að ferðast í leiki þá sér kokkurinn um að taka með Ambrosia grjónagraut og það er það sem ég borða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Í gær

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar