fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Gerði skrítið veðmál við þjálfara hjá félaginu – ,,Hef engan áhuga á að handhreinsa bílinn hans“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2024 08:00

Sergiño Dest

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 23 ára gamli Sergino Dest skoraði sigurmark PSV Eindhoven á föstudag er liðið mætti Go Ahead Eagles.

Leiknum lauk með 1-0 sigri PSV sem hefur nú ekki tapað í 25 deildarleikjum í röð sem er magnaður árangur.

Bakvörðurinn ætlar að vinna veðmál sem hann gerði í sumar við aðstoðarþjálfara PSV, Rob Maas.

Til að vinna þetta ágæta veðmál þarf Dest að skora þrjú mörk á tímabilinu en hann var að skora sitt annað mark í gær.

,,Þetta var frábært mark, ég get ekki sagt annað. Ég er stoltur af þessu marki,“ sagði Dest við ESPN.

,,Ég þarf eitt mark í viðbót, ég er með veðmál í gangi við Rob Maas. Ég þarf að skora þrjú mörk á tímabilinu eða handhreinsa bílinn hans.“

,,Ég hef engan áhuga á að lenda í því, ef ég skora þrjú mörk þá þarf hann að fylla á bensínið á bílnum mínum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað