fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Umboðskonan vill fá sérstaka klásúlu í samning Haaland

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur mikinn áhuga á því að framlengja samning markavélarinnar Erling Haaland.

Fjallað hefur verið um það mál í dágóðar vikur en Haaland er einn besti ef ekki besti framherji heims.

Það er þó draumur leikmannsins að spila fyrir Real Madrid en hann samningsbundinn til ársins 2027.

Samkvæmt AS á Spáni er Haaland til í að framlengja þann samning en vill fá sérstaka klásúlu sem tengist einmitt Real.

Rafaela Pimienta er umboðskona Haaland en hún heimtar að klásúlan geri Real sem og öðrum liðum utan Evrópu kleift að kaupa Norðmanninn fyrir rétt verð.

City mun aldrei selja Haaland til keppinauta sinna á Englandi en horfir erlendis og þá aðallega til Spánar.

AS segir að verðmiðinn muni lækka með árunum en ljóst er að Haaland er ekki fáanlegur í dag nema fyrir um 200 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool