fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Sú ‘fallegasta’ bauð upp á hrekk sem fór illa í kærastann: Truflaður á óheppilegum tíma – ,,Ég lít út eins og flugmaður“

433
Laugardaginn 9. mars 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem kannast við nafnið Alisha Lehmann og jafnvel fleiri sem kannast við nafnið Douglas Luiz.

Um er að ræða leikmenn Aston Villa en Luiz er leikmaður karlaliðs Villa og er Lehmann á mála hjá kvennaliðinu.

Lehmann elskar fátt meira en að pirra kærasta sinn á Instagram en hún þykir vera ein fallegasta ef ekki fallegasta knattspyrnukona heims.

Luiz er sjálfur fjallmyndarlegur en hann á það til í að lenda í óheppilegum aðstæðum er Lehmann er í stuði á samskiptamiðlum.

Luiz var upptekinn í tölvuleik er kærasta hans, Lehmann, ákvað að trufla hann fyrir framan aðdáendur sína á Instagram.

Lehmann tók heyrnartólin af kærasta sínum og fór beint í símann: ‘Ég lít út eins og flugmaður,’ skrifaði hún við myndbandið.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn