fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Stjarnan kom blaðamanninum til varnar í beinni: Gagnrýndur fyrir fatavalið – ,,Þú lítur bara frábærlega út“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham er einn vinsælasti leikmaður heims um þessar mundir en hann leikur með Real Madrid.

Bellingham spilaði með Real í 1-1 jafntefli við RB Leipzig í Meistaradeildinni í vikunni og mætti í stutt viðtal við blaðamanninn virta Guillem Balague eftir leik.

Balague hefur fengið gagnrýni frá ensku goðsögninni Jamie Carragher en hann starfar sem sparkspekingur hjá CBS í dag.

Carragher hefur verið ósáttur við fataval Balague og lætur hann vita reglulega en Bellingham kom blaðamanninum til varnar sem var ansi skemmtilegt.

,,Þú lítur bara frábærlega út í kvöld vinur,“ sagði Bellingham við Balague.

Englendingurinn tjáði sig í kjölfarið um Carragher: ,,Ég hef séð jakkafötin sem Jamie ákveður að klæðast og ég er efins. Ég held að þú getir svarað fyrir þig.“

Carragher gat ekki annað en hlegið í beinni útsendingu: ,,Hann er stórkostlegur. Hann er ótrúlegur, ekki satt?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool