fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Chelsea og Wrexham mætast aftur

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 18:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að staðfesta það að leikur Wrexham og Chelsea mun fara fram í sumar eftir að tímabilinu á Englandi lýkur.

Þetta hafa bæði félög staðfest en um er að ræða æfingaleik sem fer fram í Bandaríkjunum.

Þessi tvö lið áttust við í fyrra en Chelsea var þar í engum vandræðum og vann sannfærandi 5-0 sigur.

Wrexham reynir að finna stóra keppinauta til að undirbúa sig fyrir næstu leiktíð en liðið spilar í fjórðu efstu deild.

Chelsea og Wrexham munu bæði fara í æfingaferð til Bandaríkjanna í sumar og verður leikurinn spilaður á Levi’s vellinum í San Jose.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn