fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Chelsea og Wrexham mætast aftur

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 18:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að staðfesta það að leikur Wrexham og Chelsea mun fara fram í sumar eftir að tímabilinu á Englandi lýkur.

Þetta hafa bæði félög staðfest en um er að ræða æfingaleik sem fer fram í Bandaríkjunum.

Þessi tvö lið áttust við í fyrra en Chelsea var þar í engum vandræðum og vann sannfærandi 5-0 sigur.

Wrexham reynir að finna stóra keppinauta til að undirbúa sig fyrir næstu leiktíð en liðið spilar í fjórðu efstu deild.

Chelsea og Wrexham munu bæði fara í æfingaferð til Bandaríkjanna í sumar og verður leikurinn spilaður á Levi’s vellinum í San Jose.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina