fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Nú auðveldara fyrir Kane að koma á Old Trafford – ,,Held að það verði áfangastaðurinn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á því að Harry Kane muni snúa aftur til Englands áður en hann lýkur sínum knattspyrnuferli.

Þetta segir fyrrum miðjumaðurinn Kevin Nolan sem gerði garðinn frægan með liðum eins og Bolton og West Ham.

Kane spilar með Bayern Munchen í dag en hann var seldur þangað frá Tottenham síðasta sumar.

Nolan telur að það séu góðar líkur á að Kane snúi aftur til Englands en myndi þá ganga í raðir Manchester United.

,,Ég sé hann klárlega fyrir mér í ensku úrvalsdeildinni á ný. Ég er þó viss um að Tottenham hefði aldrei selt hann til Manchester United,“ sagði Nolan.

,,Hann fór til Bayern Munchen sem gerir það auðveldara að fara afture til Englands og ég held að United verði áfangastaðurinn.“

,,Bayern mun vilja peningana til baka og auðvitað er hann þess virði. Hann skoraði yfir 20 mörk á hverju tímabili fyrir Tottenham.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina