fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Hafði engan áhuga á að mæta í vinnuna – Vissi að hann væri að fá sparkið: ,,Þurftum að gera gríðarlegar breytingar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 15:00

Steve Bruce og Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Steve Bruce hafði ekki áhuga á að mæta til vinnu áður en hann var rekinn sem knattspyrnustjóri Newcastle.

Þetta segir Amanda Staveley sem á hlut í enska félaginu en eigendur frá Sádi Arabíu eignuðust 80 prósent hlut í Newcastle 2021.

Bruce var þá þjálfari liðsins en hann áttaði sig um leið á því að nýir eigendur myndu breyta um þjálfara eftir komuna.

Staveley segir að það hafi þurft að breyta nánast öllu hjá stórliðinu og kom aldrei til greina að Bruce myndi halda starfinu á St. James’ Park.

,,Við þurftum að gera gríðarlega breytingar því rekstur félagsins hafði verið allt öðruvísi fyrir eigendaskiptin,“ sagði Stavaley.

,,Við vorum með lið í höndunum sem var komið á aldur, stuðningsmenn sem voru mjög reiðir og þjálfara sem vildi í raun ekki mæta í vinnuna. Við þurftum að pumpa lífi í félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool