fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Klopp kemur Trent til varnar eftir svar Haaland

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. mars 2024 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp hefur komið Trent Alexander-Arnold til varnar eftir ummæli Erling Braut Haaland í gær.

Haaland svaraði ummælum Trent í gær. Sá síðarnefndi hafði sagt að vegna fjárhagsstöðu félaganna hefðu titlar Liverpool meiri þýðingu fyrir þá og þeirra stuðningsmenn heldur en fyrir City.

„Hann má segja þetta ef hann vill. Ég hef verið hér í eitt ár og ég vann þrennuna. Það var góð tilfinning. Ég held að hann þekki ekki þá tilfinningu,“ sagði Haaland meðal annars.

Klopp segir að ekkert hafi verið athugavert við ummæli Trent.

„Hann er fæddur og uppalinn í Liverpool og hefur spilað fyrir öll yngri liðin. „Þetta hefur meiri þýðingu,“ er setning sem við notum gjarnan,“ sagði Klopp.

Liverpool og City mætast í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær