fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Fram bauð í Harald en fékk gagntilboð sem er „út úr kú“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. mars 2024 08:00

Haraldur Einar Ásgrímsson/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram bauð á dögunum í Harald Einar Ásgrímsson, bakvörð FH, en fékk gagntilboð sem félagið gat ekki gengið að. Sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson segir frá þessu í Þungavigtinni.

Haraldur fór úr Fram í FH fyrir tímabilið 2022 en svo virðist sem hans gamla félag vilji fá hann á ný.

„Þeir gerðu tilboð en fengu alvöru gagntilboð frá strákunum í Krikanum því það þarf að borga niður yfirdráttinn,“ segir Kristján og vísar þarna í ársreikning FH.

Kristján segir að FH hafi beðið um ansi háa upphæði fyrir Harald.

„Fram sagði bara takk en nei takk við þessu gagntilboði FH-inga. Ég veit ekki hvaða tölur þetta voru en þetta var alveg út úr kú miðað við íslenska boltann.

Hann er að renna út á samningi í haust og stutt í að hann geti farið að semja við önnur lið,“ bendir Kristján jafnframt á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn