fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Chelsea talið vera í miklum vandræðum – Tapið miklu meira en UEFA leyfir

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. mars 2024 20:00

Todd Boehly, eigandi Chelsea, á leik Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Chelsea gæti verið í töluverðum vandræðum eftir að hafa birt eigin ársreikning frá 2022 til ársins 2023.

Chelsea opinberar þar að félagið hafi skilað 90 milljóna punda tapi sem gæti komið liðinu í mikið vesen vegna fjárlaga UEFA.

Chelsea er í eigu Clearlake Capital og Todd Boehly en fyrirtækið tapaði alls 653 milljónum punda eftir skatt frá mars 2022 til júní 2023.

Það er möguleiki á að einhver stig verði tekin af Chelsea í ensku úrvalsdeildinni vegna tapsins en liðið situr um miðja deild.

Félagið hefur eytt yfir milljarð punda í nýja leikmenn undir þessum ágætu eigendum sem eru alls ekki vinsælir í London.

Samkvæmt reglum UEFA má félag í ensku úrvalsdeildinni tapa 105 milljónum punda á þremur árum og er Chelsea komið vel yfir þann þröskuld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn