fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Liverpool á eftir ‘næsta Mascherano’ – Keppnin verður hörð í sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. mars 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar að berjast við Paris Saint-Germain um hinn eftirsótta Alan Varela sem spilar með Porto.

Frá þessu greina ýmsir blaðamenn en Foot Mercato fjallar sérstaklega um málið – Varela er á förum frá Porto í sumar.

Um er að ræða 22 ára gamlan leikmann sem kom til Porto frá Boca Juniors í fyrra og hefur spilað stórkostlega í vetur.

Varela er kallaður ‘næsti Javier Mascherano’ en sá síðarnefndi spilaði um tíma með Liverpool og síðar Barcelona.

Ljóst er að Varela yrði ekki ódýr en hann gerði fimm ára samning í Portúgal og mun kosta um 70 milljónir evra.

PSG hefur sýnt Varela mikinn áhuga en Liverpool hefur nú ákveðið að blanda sér í baráttuna um miðjumanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra