fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Kom sér í heimspressuna fyrir ótrúlegt mark í síðasta mánuði og gæti nú fengið skipti í stórlið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. mars 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jaden Philogene hjá Hull City er farinn að vekja athygli liða í ensku úrvalsdeildinni.

Um er að ræða 22 ára gamlan kantamann sem hefur verið frábær fyrir Hull á þessari leiktíð. Er hann kominn með átta mörk og sex stoðsendingar í 22 leikjum í ensku B-deildinni.

Þá kom Philogene sér í heimspressuna fyrir mark sitt í síðasta mánuði, en það má sjá hér neðar.

Tottenham er sagt fylgjast með Philogene. Félagið er að vísu sagt vera með Pedro Neto, leikmann Wolves, efstan á sínum óskalista en BBC segir það líka hafa augastað á Philogene.

Philogene gekk í raðir Hull frá Aston Villa í sumar og er samningsbundinn til 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra