fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Evrópudeildin: Milan og Marseille í flottum málum – West Ham tapaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. mars 2024 22:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum lauk í Evrópudeildinni nú fyrir skömmu. Um var að ræða fyrri leiki í 16-liða úrslitum.

AC Milan tók á móti Slavia Prag og bitu gestirnir frá sér. Olivier Giroud kom Milan yfir á 34. mínútu en Tékkarnir svöruðu skömmu síðar. Tijani Reijnders og Ruben Loftus-Cheek sáu hins vegar til þess að heimamenn voru 3-1 yfir í hálfleik.

Ivan Schranz kom Slavia aftur inn í leikinn eftir um tuttugu mínútur í seinni hálfleik. Milan komst þó aftur í tveggja marka forystu á 85. mínútu með marki Christian Pulisic. 4-2 og þar við sat.

West Ham heimsótti Freiburg og þarf að vinna upp tap í seinni leiknum því Freiburg vann 1-0 í kvöld með marki Michael Gregoritsch á 81. mínútu.

Marseille vann þá 4-0 sigur á Villarreal þar sem Pierre-Emerick Aubameyang skoraði til að mynda tvö mörk. Franska liðið er því í vænlegri stöðu fyrir seinni leikinn.

Loks gerðu Benfica og Rangers 2-2 jafntefli í Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands