fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ajax tekur fagnandi á móti Ten Hag ef United sparkar honum úr starfi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arthur Renard sparkspekingur í Hollandi segir að Ajax tæki Erik ten Hag opnum örmum í sumar verði hann rekinn frá Manchester United.

Ten Hag hætti með Ajax fyrir tæpum tveimur árum til að taka við Manchester United, hann gæti brátt fengið rauða spjaldið þar.

„Fólk horfir á hann sem taktískan snilling, en fólk veit af vandræðum hans með Manchester United á þessu tímabili,“ segir Renard.

„Fólk telur að hann hefði getað verslað betur og náð meira úr leikmönnum, fólk horfir á Jadon Sancho sem dæmi.“

„Fólk hefur mikið álit á honum sem taktískum þjálfara. Ajax hefur verið í vandræðum án hans. Sagan er að félagið tæki honum fagnandi ef Manchester United leyfir honum að fara.“

„Hann á marga stuðningsmenn hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi