fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Viktor Unnar setur hljóðnemann á hilluna og setur allan fókus á þjálfun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Unnar Illugason, er hættur í hlaðvarpsþættinum Dr. Football þar sem hann hefur vakið mikla athygli.

Viktor er í þjálfarateymi Vals í Bestu deild karla auk þess að þjálfa yngri flokka félagsins.

Hjörvar Hafliðason, stjórnandi Dr. Football segir Viktor ætla að setja alla einbeitingu á þjálfun.

Viktor samdi við Val síðasta haust og sér um leikgreiningar fyrir meistaraflokk karla.

Hann er á leið í æfingaferð með meistaraflokknum í vikunni og hefur sett hljóðnemann á hilluna, í bili hið minnsta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah