fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Real Madrid mun ekki kaupa nema verðinu verði stillt í hóf

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Alphonso Davies hjá Bayern Munchen er áfram sterklega orðaður við Real Madrid.

Um er að ræða afar öflugan leikmann sem yrði mikill fengur fyrir Madrídinga en samningur hans við Bayern rennur út eftir næstu leiktíð.

Davies virðist ekki ætla að skrifa undir nýjan samning og þýska félagið gæti því þurft að selja í sumar.

Líklegasti áfangastaðurinn er Real Madrid en spænska félagið vill að kaupverðið verði í samræmi við samningstöðu leikannsins.

Því mun Real Madrid ekki borga himinnháa upphæð fyrir Davies.

Það kemur í ljós hvað verður en leikmaðurinn sjálfur vill fara til Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah