fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeildin: Kane skaut Bayern áfram og Mbappe sjóðheitur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 21:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Lazio í kvöld. Þýska liðið hafði tapað fyrri leiknum.

Bayern var með bakið upp við vegg eftir 1-0 tap á Ítalíu en Harry Kane var hetja liðsins í kvöld. Bayern hefur verið í vandræðum undanfarið en svaraði fyrir sig í kvöld.

Kane skoraði tvö mörk í 3-0 sigri en Thomas Muller skoraði eitt mark.

Á sama tíma vann PSG góðan sigur á Real Sociedad, franska liðið var með 0-2 forrystu eftir fyrri leikinn.

PSG lenti ekki í neinum vandræðum og vann 2-2 sigur í kvöld á útivelli gegn Real Sociedad þar sem Kylian Mbappe skoraði bæði mörkin. PSG hafði unnið fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram með 4-1 samanlögðum sigri.

Bæði PSG og Bayern eru því komin áfram í átta liða úrslitn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Í gær

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Í gær

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni