fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Franska deildin semur við McDonald’s sem mun bera nafn deildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska deildin mun taka upp nafn McDonald’s á næstu leiktíð og borgar fyrirtækið 17 milljónir punda á ári fyrir nafnið.

Franska deildin hefur undanfarin ár borið nafn Uber Eats en færir sig nú yfir til McDonald’s.

McDonald’s er eitt stærsta og verðmætasta vörumerki í heimi en fyrirtækið rekur veitingastaði út um allan heim.

McDonald’s var lengi vel á Íslandi en hætti hér í kringum hrunið árið 2008 og hefur ekki mætt síðan.

Franska deildin hefur verið í varnarleik undanfarin ár en deildin hefur verið í vandræðum með að selja sjónvarpsréttinn og fá inn miklar tekjur í gegnum hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah