fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu gjörsamlega magnað mark hjá Mason Greenwood um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood minnti á sig um helgina þegar hann skoraði gjörsamlega frábært mark í 3-3 jafntefli Getafe gegn Las Palmas.

Framherjinn ungi frá Englandi hefur svo sannarlega fundið taktinn á Spáni eftir að hafa verið í vandræðum á Englandi.

Greenwood var undir rannókn lögreglu í heilt ár vegna gruns um alvarleg brot en málið var fellt niður, Manchester United ákvað að lána hann til Spánar síðasta sumar.

Möguleiki er á því að Greenwood komi aftur til United í sumar en það hefur verið til umræðu undanfarnar vikur.

Markið hjá Greenood var magnað og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag