fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
433Sport

PSG og Manchester United mætt í slaginn um Osimhen

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2024 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miguel Delaney blaðamaður Indepedent heldur því fram að Manchester United sé byrjað að skoða það að kaupa Victor Osimhen framherja Napoli í sumar.

Osimhen má fara frá Napoli í sumar fyrir upphæð sem er í samningi hans.

Indepedent segir að PSG sé einnig farið að setja kraft í það að fá Osimhen en nú er ljóst að Kylian Mbappe fer í sumar.

Osimhen vill fara frá Napoli í sumar og fá nýja áskorun, Chelsea og fleiri lið skoða hann og vilja fá hann í sumar.

Nú vill United fá mann til að hjálpa Rasmus Hojlund og er Osimhen einn öflugasti framherji í heiminum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah