fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Grét er hann meiddist í fyrri hálfleiknum í gær – Tveir lykilmenn frá í dágóðan tíma

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. mars 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Barcelona verði án lykilmanna í næstu leikjum eftir viðureign við Athletic Bilbao í gær.

Þeim leik lauk með markalausu jafntefli en tvær stjörnur liðsins fóru af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla.

Frenkie de Jong fór fyrst meiddur af velli á 26. mínútu og fylgdi undrabarnið Pedri í kjölfarið sem gat ekki klárað fyrstu 45 mínúturnar.

Pedri táraðist á bekknum eftir meiðslin og hefur Xavi, stjóri Barcelona staðfest það að útlitið sé ekki gott.

Pedri grét er hann gekk af velli undir lok fyrri hálfleiks og er útlit fyrir að meiðslin séu ansi alvarleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag