fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Fullyrðir að Gylfi og Aron verði ekki með íslenska liðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. mars 2024 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson verða ekki valdir í landsliðshóp Íslands fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Ísrael síðar í þessum mánuði.

Það er sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson sem heldur þessu fram en hvorugur leikmaðurinn hefur spilað fótbolta undanfarið.

Aron Einar spilaði síðast með Al-Arabi fyrir hátt í tíu mánuðum síðan og Gylfi er án félags en hann rifti samningi sínum við danska félagið Lyngby vegna meiðsla.

Leikur Íslands og Ísrael fer fram þann 21. mars í Ungverjalandi. Sigurliðið mætir Úkraínu eða Bosníu í úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi.

Age Hareide landsliðsþjálfari mun tilkynna hóp sinn fyrir leikinn gegn Ísrael 15. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“