fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Áhorfendur í sjokki yfir svari stjörnunnar – Sjáðu hvað hann sagði við kærustuna þegar heimurinn horfði

433
Mánudaginn 4. mars 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorginho, miðjumaður Arsenal, bað kærustu sinnar, Cat Harding, undir lok síðasta árs. Það var þó ekki alltaf ætlunin ef marka má ummæli hans í raunveruleikaþáttunum Married to the Game á Amazon.

Þættirnir fjalla um pör í fótboltaheiminum og líf þeirra utan vallar og voru Jorginho og Harding meðal annars tekin fyrir.

Í einu atriðinu voru þau að gera sig klár í að halda út og var Harding að ákveða hvort hún ætti að hafa hring á fingri sínum, eða hvort hann þyrfti mögulega að vera laus ef knattspyrnumaðurinn skildi biðja hennar sama dag.

„Nei,“ svaraði Jorginho sem var ekki á þeim buxunum.

„Ég ætla að vera með eitthvað annað. Þetta fingur verður því laus,“ sagði Harding áður en Jorginho svaraði: „Hann verður það áfram.“

Eins og fyrr segir átti Jorginho síðar meir eftir að biðja Harding og má gera ráð fyrir að um gott glens hafi verið að ræða.

Jorginho og Harding ætla að gifta sig sumarið 2025.

Hér að neðan má sjá atriðið sem um ræðir, en ummæli Jorginho vöktu mikla athygli erlendra miðla og áhorfanda þáttanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“