fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Lothar Matthaus lætur í sér heyra – „Fyrir mér er þetta ekki Bayern Munchen“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen goðsögnin Lothar Matthaus virðist lítt hrifinn af frammistöðu félagsins á leikmannamarkaðnum um þessar mundir.

Eric Dier mætti til Bayern á dögunum frá Tottenham og þá er Kieran Trippier sterklega orðaður við félagið.

„Bayern þarf styrkingu og meiri breidd en eru þetta styrkingar? Eric Dier hefur ekki verið lykilmaður hjá Tottenham undanfarið,“ segir Mathaus.

„Þetta er eins með Kieran Trippier. Fyrir mér er þetta ekki Bayern Munchen. Bayern á að einbeita sér að því að styrkja liðið eða fá unga leikmenn.

Í sumar var sagt að við gætum látið Benjamin Pavard og Josip Stanisic fara og fengið einhvern annan í staðinn. Þeir náðu ekki í neinn annan. Þess vegna lentu þeir í vandræðum með hægri bakvörð og miðvörð. Þeir héldu að þetta myndi reddast en það gerði það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna