fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sancho bíður eftir grænu ljósi til að fara í einkaflugvélina – Ekkert samkomulag í höfn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 13:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert samkomulag er í höfn á milli Borussia Dortmund og Manchester United vegna Jadon Sancho sem vill komast til Þýskaland á láni.

Sancho er að bíða eftir grænu ljósi til að hoppa upp í einkaflugvél og fara til Spánar þar sem Dortmund er í æfingaferð.

Viðræður hafa staðið yfir síðustu viku en eftir sitja nokkur atriði þar sem félögin hafa ekki náð saman.

Ólíklegt er talið að United vilji setja inn ákvæði sem gefur Dortmund tækifæri til að kaupa Sancho.

Sancho er einn launahæsti leikmaður Manchester United með 375 þúsund pund á viku, hann hefur ekki spilað síðan í ágúst á síðasta ári.

Erik ten Hag, stjóri United, neitar að nota Sancho eftir að þeim lenti saman snemma í september.

United keypti Sancho frá Dortmund fyrir tveimur og hálfu ári fyrir 75 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur