Richarlison, framherji Tottenham og landsliðs Brasilíu hefur kynnt nýja ástkonu sína með afar furðulegum hætti.
Richarlison birti myndband þar sem egg sést fljúga og brotna en út úr egginu kemur nýja parið.
Ný kærasta er Richarlison er Amanda Araujo en ástin var opinberuð í gærkvöldi.
Amanda er tvítug og kemur frá Brasilíu en hún hefur reglulega verið í heimsókn í London og notið lífsins.
Richarlison er sex árum eldri en Amanda er laganemi.
Myndbandið góða má sjá hér að neðan.
@richarlison @aurora ♬ som original – Roberto Gama