fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Brynjar kallaður inn í landsliðshópinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. september 2023 22:39

Eurosport

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Ingi Bjarnason hefur verið kallaður inn í hóp karlalandsliðsins fyrir komandi leik gegn Bosníu-Hersegóvínu í undankeppni EM 2024.

Hörður Björgvin Magnússon fékk rautt spjald gegn Lúxemborg í dag og má gera ráð fyrir að það sé ástæðan fyrir innkomu Brynjars.

Brynjar spilar í dag með HamKam í norsku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið hjá Valarenga og Lecce í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“