fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Leikmaður í næst efstu deild gæti fengið tækifærið í landsliðinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. september 2023 18:31

Robert Glatzel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann, nýr landsliðsþjálfari Þýskaland, gæti komið verulega á óvart í næsta landsliðsvalinu.

Nagelsmann horfir í kringum sig í leit að framherja en þeir eru ekki margir hreinræktaðir í þeirri stöðu í Þýskalandi.

Samkvæmt Bild gæti maður að nafni Robert Glatzel fengið kallið en hann er leikmaður Hamburg í B-deildinni.

Um er að ræða 29 ára gamlan sóknarmann sem hefur spilað rúmlega tíu leiki á ferlinum í efstu deild.

Hvort Glatzel verði valinn þarf að koma í ljós en aðrir menn á blaði eru leikmenn eins og Maximilian Beier hjá Hoffenheim og David Selke hjá Köln.

Það væri afar áhugavert ef Glatzel verður valinn en hann hefur gert 51 mark í 84 leikjum fyrir Hamburg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar