fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Jón Daði skoraði og lagði upp – Hákon byrjaði í tapi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 21:26

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson átti flottan leik fyrir lið Bolton í kvöld sem lék við U21 lið Manchester United í EFL bikarnum.

Framherjinn skoraði sitt fyrsta mark á þessu tímabili og lagði einnig upp í öruggum 8-1 sigri.

Jón Daði skoraði sjötta mark Bolton í sigrinum en liðið hefur unnið báða leiki sína í riðlakeppninni til þessa.

Aðrir Íslendingar voru einnig í eldlínunni en Hákon Arnar Haraldsson byrjaði fyrir Lille sem tapaði 2-1 gegn Reims í Ligue 1.

Um var að ræða nokkuð óvænt tap en landsliðsmaðurinn fór af velli eftir rúmlega hálftíma.

Birkir Bjarnason byrjaði þá hjá Brescia í Serie B en liðið gerði markalaust jafntefli við Spezia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum