fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

England: Tvenna Son tryggði Tottenham stig gegn Arsenal – Chelsea enn að valda vonbrigðum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 14:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á ansi fjörugan grannaslag í dag er Arsenal og Tottenham áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Heung Min Son skoraði tvö fyrir gestina frá Tottenham sem lentu tvisvar undir.

Son sá um að jafna leikinn í bæði skiptin og eru bæði lið með 14 stig eftir fyrstu sex leikina.

Chelsea tapaði þá 1-0 heima gegn Aston Villa en liðið lék manni færri frá byrjun seinni hálfleiks.

Malo Gusto fékk þá að líta beint rautt spjald sem hjálpaði Ollie Watkins að tryggja 1-0 útisigur fyrir gestina.

Liverpool vann flottan 3-1 heimasigur á West Ham og Brighton gerði það sama gegn Bournemouth.

Arsenal 2 – 2 Tottenham
1-0 Christian Romero(’26, sjálfsmark)
1-1 Heung Min Son(’42)
2-1 Bukayo Saka(’54)
2-2 Heung Min Son(’55)

Chelsea 0 – 1 Aston Villa
0-1 Ollie Watkins(’73)

Liverpool 3 – 1 West Ham
1-0 Mo Salah(’16)
1-1 Jarrod Bowen(’42)
2-1 Darwin Nunez(’60)
3-1 Diogo Jota(’85)

Brighton 3 – 1 Bournemouth
0-1 Dominic Solanke(’25)
1-1 Milos Kerkez(’45, sjálfsmark)
2-1 Kaouru Mitoma(’46)
3-1 Kaouru Mtioma(’77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær
Missir af EM