fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

England: Newcastle skoraði átta mörk á útivelli í ótrúlegum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 17:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United 0 – 8 Newcastle
0-1 Sean Longstaff(’21)
0-2 Dan Burn(’31)
0-3 Sven Botman(’35)
0-4 Callum Wilson(’56)
0-5 Anthony Gordon(’61)
0-6 Miguel Almiron(’68)
0-7 Bruno Guimaraes(’73)
0-8 Alexander Isak(’87)

Sheffield United varð sér til skammar í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Newcastle í lokaleik dagsins.

Nýliðarnir voru hreint út sagt skelfilegir í þessum leik og voru stúkur vallarins ekki lengi að tæmast.

Newcastle mætti til Sheffield og skoraði heil átta mörk og er þetta stærsti sigur liðsins í sögu úrvalsdeildarinnar.

Átta mismunandi leikmenn komust á blað fyrir gestina í sigrinum en frammistaða gestaliðsins var stórkostleg á tímum.

Newcastle er komið í áttunda sæti deildarinnar og var að vinna sinn fyrsta leik eftir þrjú töp í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær
Missir af EM