fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Varð vitni að ljótum ummælum Akureyringa í garð ungs drengs – „Mér blöskraði“

433
Laugardaginn 23. september 2023 07:00

Frá Akureyri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bikarúrslit
play-sharp-fill

Bikarúrslit

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans en nýr þáttur kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og að þessu sinni var gesturinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Bikarúrslitaleikur Víkings og KA fór fram síðustu helgi á Laugardalsvelli þar sem fyrrnefnda liðið vann góðan 3-1 sigur og vann þar með bikarinn í fjórða skiptið á fimm árum.

Helgi vakti athygli á því í þættinum að nokkrir stuðningsmenn KA hafi viðhaft ljót ummæli við ungan boltastrák á leiknum.

„Það var einn boltastrákur sem var alltaf svolítið lengi að gefa boltann á KA menn. Ég hafði gaman að þessu, smá banter. En hann var að fá alvöru hita úr stúkunni frá fullorðnum KA stuðningsmönnum,“ sagði Helgi.

„Mér blöskraði smá þarna í restina,“ bætti hann við.

Umræðan um þetta og bikarúrslitaleikinn í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Svakaleg dramatík í Grindavík – Njarðvík skoraði fimm

Lengjudeildin: Svakaleg dramatík í Grindavík – Njarðvík skoraði fimm
433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
Hide picture