fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Gylfi Þór lengi lengi á leið til búningsherbergja í gær – Vildi sinna aðdáendum sem réðu sér ekki fyrir kæti

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 23. september 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Kaupmannahöfn

Eins og flestir vita nú spilaði Gylfi Þór Sigurðsson sinn fyrsta leik í 852 daga í gær. Viðtökurnar sem hann fékk voru svakalegar.

Gylfi kom inn á sem varamaður fyrir Lyngby í gær í 1-1 jafntefli gegn Vejle og spilaði um 20 mínútur.

Meira
Einkaviðtal við Gylfa Þór: Ræðir endurkomu kvöldsins á einlægan hátt – „Þetta var bara yndislegt“

Gylfa var svo sannarlega fagnað sem stórstjörnu fyrir leik, á meðan honum stóð og eftir hann.

Það tók Gylfa dágóðan tíma að komast til búningsherbergja eftir leikinn í gær þar sem aðdáaendur vildu ná mynd með honum, fá eiginhandaráritun eða þess háttar.

Íslendingurinn geðþekki gaf sér nægan tíma í að sinna aðdáendum, eins og hægt er að sjá hér neðar.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
Hide picture