fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Pochettino óánægður með eigin leikmann – ,,Ekkert eðlilegt við þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 21:28

Nicolas Jackson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, hefur varað framherjann Nicolas Jackson við en hann hefur átt erfitt uppdráttar í byrjun tímabils.

Jackson hefur skorað eitt mark í fyrstu fimm leikjum sínum fyrir Chelsea og þá fengið fjögur gul spjöld fyrir að rífast við dómara leiksins.

Pochettino segir að það sé ekkert eðlilegt við það og að Jackson þurfi meiri aga á vellinum.

,,Ég ræddi við hann í dag, ég fundaði með honum og Enzo Fernandez,“ sagði Pochettino við blaðamenn.

,,Að sóknarmaður sé að fá fjögur gul spjöld fyrir að rífast við dóramana er ekki eðlilegt, það væri í lagi fyrir annað en ekki fyrir það.“

,,Hann er ungur og þarf að bæta sig, hann verður frábær leikmaður en þarf tíma. Hann þarf að vera rólegri fyrir framan markið og það kemur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?