fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Lingard mættur til Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 17:00

Jesse Lingard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, fyrrum leikmaður Manchester United, er mættur til Sádi Arabíu eða til liðsins Al Ettifaq.

Lingard þekkir stjóra Ettifaq ansi vel en það er Steven Gerrard, fyrrum leikmaður Liverpool sem hefur einnig þjálfað Aston Villa á Englandi.

Lingard mun vera hjá Ettifaq næsta mánuiðinn en hann fær að æfa þar en hvort hann fái samning er óljóst.

Sóknarmaðurinn er samningslaus eftir að hafa yfirgefið Nottingham Forest í sumar.

Lingard átti afskaplega lélegt tímabil með Forest síðasta vetur og hefur ekki náð að tryggja sér nýjan samning hjá félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Í gær

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við