fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433

Sjáðu skelfileg mistök Onana gegn Bayern í kvöld – Falleinkunn fyrir frammistöðuna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 21:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana fær falleinkunn fyrir frammistöðu sína gegn Bayern Munchen í kvöld.

Um var að ræða leik í Meistaradeildinni en Onana fékk á sig fjögur mörk í 4-3 sigri heimamanna.

Fyrsta mark Bayern skrifast algjörlega á Onana sem hleypti lausu skoti í netið af ágætlega löngu færi.

Mistök hans má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Svakaleg dramatík í Grindavík – Njarðvík skoraði fimm

Lengjudeildin: Svakaleg dramatík í Grindavík – Njarðvík skoraði fimm
433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur