Lið ársins í Lengjudeild karla var opinberað í Lengjudeildarmörkunum hér á 433.is í gærkvöldi.
Sigurvergari deildarinnar, ÍA, á að vonum flesta leikmenn í liðinu eða fjóra talsins.
Lið ársins
Afturelding, sem endaði í öðru sæti og er á leið í umspil, á þrjá fulltrúa eftir flott tímabil þeirra.
Liðið er hér að neðan og má þar einnig sjá varamannabekkinn sem var valinn. Hér að ofan er þá umræða um valið á liðinu.
Viktor Jónsson, leikmaður ÍA, var gestur Lengjudeildarmarkanna í gær. Hann var einnig valinn leikmaður ársins af þættinum.
Þáttinn í heild má sjá hér að neðan.
Lengjudeildin - Uppgjörsþáttur