fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

„Maður fer í hvern einasta leik til að taka þrjú stig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er með skýr markmið fyrir fyrsta leik Þjóðadeildarinnar gegn Wales á föstudag, að vinna leikinn. Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir ræddi við 433.is í dag.

„Maður fer í hvern einasta leik til að taka þrjú stig. Við tökum einn leik í einu en að taka þrjú stig er alltaf markmiðið,“ segir Selma.

„Við vorum að horfa á þær (Wales) núna og spiluðum við þær fyrr á árinu þannig við vitum aðeins við hverju er að búast. Við tökum þá reynslu með okkur inn í leikinn. Við eigum klárlega möguleika.“

Selma Sól
play-sharp-fill

Selma Sól

Selma er á mála hjá Rosenborg en liðið er á toppi norsku úrvalsdeildarinnar og komið í undanúrslit bikarsins.

„Það er mjög gaman að fara inn í lokakaflann og hafa að einhverju að stefna. Það eru mjög spennandi tímar framundan.“ 

Nánar er rætt við Selmu í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
Hide picture