fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

74 ára gamall en neitar að hætta: Gerir sér vonir um Sádí Arabíu – ,,Hver veit?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock hefur engan áhuga á að leggja þjálfarabókina á hilluna þrátt fyrir að vera orðinn 74 ára gamall.

Warnock er að yfirgefa lið Huddersfield en hann mun stýra sínum síðasta leik hjá félaginu á miðvikudag.

Þrátt fyrir aldurinn er Warnock spenntur fyrir næstu áskorun og útilokar ekki að skella sér til Sádí Arabíu sem er afar vinsælt í dag.

,,Ég hef örugglega átt fleiri endurkomur en Frank Sinatra en ef Rolling Stones og Paul McCartney eru enn að á áttræðisaldri þá ég ég nokkur ár eftir,“ sagði Warnock.

,,Ég ætla ekki að hætta. Ég hef séð eitthvað tal um að ég sé að hætta vegna heilsunnar en mér hefur ekki liðið eins vel í mörg ár.“

,,Hver veit? Kannski fær ég boð upp á fimm milljónir punda til að þjálfa í Sádí Arabíu, þú lifir fyrir daginn í dag því þú veist ekki hvað framtíðin ber í skauti sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM