fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Óþekkjanlegur í dag eftir mörg farsæl ár sem stjarna: Myndirnar vekja mikla athygli – Selur úr til að græða pening

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Richardson, fyrrum stjarna Manchester United, er svo sannarlega óþekkjanlegur í dag eftir að hafa lagt skóna á hilluna.

Richardson spilaði átta landsleiki fyrir England á sínum ferli og þá 41 leik fyrir Man Utd í efstu deild Englands.

Hann er kannski þekktastur fyrir tíma sinn hjá Sunderland frá 2007 til 2012 en lék einnig fyrir Sunderland, Fulham, West Brom, Aston Villa og Cardiff.

Bakvörðurinn ákvað að leggja skóna á hilluna árið 2016 aðeins 33 ára gamall og snýr sér að allt öðru í dag.

Richardson er að selja úr til að græða pening þessa dagana og er duglegur að hjálpa stjörnum í ensku deildunum að fá það besta fyrir peninginn.

Ruchardson bendir á að honum sé treyst vegna fortíðarinnar eða vegna ferils hans sem knattspyrnumaður.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður