fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ítalía: Albert með flottan leik í jafntefli gegn meisturunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 21:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Genoa 2 – 2 Napoli
1-0 Mattia Bani
2-0 Mateo Retegui
2-1 Giacomo Raspadori
2-2 Matteo Politano

Albert Guðmundsson átti flottan leik fyrir Genoa sem spilaði við Napoli í Serie A í kvöld.

Albert lék allan leikinn fyrir Genoa sem gerði 2-2 jafntefli við ríkjandi meistarana.

Sóknarmaðurinn er einn allra mikilvægasti leikmaður Genoa og hefur byrjað leiktíðina vel.

Genoa hefur þó byrjað nokkuð erfiðlega og er með fjögur stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga