fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

England: Vítaspyrna tryggði Newcastle sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 18:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 1 – 0 Brentford
1-0 Callum Wilson(’64, víti)

Newcastle vann lokaleikinn í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Brentford á heimavelli sínum, St James’ Park.

Newcastle var betri aðilinn í þessum leik en eina markið var skorað af vítapunktinum í seinni hálfleik.

Callum Wilson fékk það verkefni að skora af punktinum og tókst það þegar 64 mínútur voru komnar á klukkuna.

Leikurinn var engin frábær skemmtun en Newcastle átti sigurinn skilið og fær verðskulduð þrjú stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM