fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

England: Liverpool svaraði vel fyrir sig í seinni hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 13:31

Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 1 – 3 Liverpool
1-0 Hwang Hee-Chan(‘7)
1-1 Cody Gakpo(’55)
1-2 Andy Robertson(’85)
1-3 Harvey Elliott(’91)

Liverpool svaraði fyrir sig í seinni hálfleik gegn Wolves í dag er liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool byrjaði ansi illa og lenti undir snemma leiks og voru gestirnir með forystuna í um 50 mínútur.

Cody Gakpo náði að jafna metin fyrir Liverpool snemma í seinni hálfleik og stefndi lengi í að bæði lið myndu fá eitt stig.

Andy Robertson skoraði hins vegar fyrir Liverpool á 85. mínútu og virtist ætla að tryggja liðinu sigur.

Harvey Elliott gerði svo alveg út um leikinn fyrir gestina í uppbótartíma og 3-1 sigur og flott endurkoma staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM